SIV eignastýring

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval sjóða fyrir almenning og fagfjárfesta auk eignastýringar fyrir fagfjárfesta. Reynsla, traust og árangur eru þau gildi sem við störfum eftir.

image

Við leggjum ríka áherslu á traust og langtímaárangur

Starfsfólk okkar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af fjármálamörkuðum. Markmiðið er framúrskarandi ávöxtun og árangur.

mynd

Eignastýring

Hjá SIV starfa sérfræðingar í hverjum eignaflokki fyrir sig með mikla reynslu af virkri stýringu eigna fyrir almenning og stofnanafjárfesta.

mynd

Sjóðastýring

SIV býður upp á fjölbreytta valkosti fyrir almenning og fagfjárfesta.

mynd

Ábyrgar fjárfestingar

Við leggjum ríka áherslu á ábyrgar fjárfestingar.

Fréttir