SIV Hlutabréf hs.

SIV Hlutabréf er innlendur hlutabréfasjóður sem fjárfestir í hlutabréfum íslenskra hlutafélaga.

Markmið sjóðsins er að ávaxta fjármuni með virkri stýringu og skila ávöxtum umfram viðmið yfir lengra tímabil. Ítarleg greiningarvinna er að baki ákvarðana sjóðstjóra til að meta þau tækifæri sem þeir telja best hverju sinni að teknu tilliti til áhættu.

Sjóðurinn hentar þeim sem vilja fjárfesta til lengri tíma í dreifðu safni hlutabréfa innlendra hlutafélaga og þola sveiflur í gengi sjóðsins vegna breytinga í virði undirliggjandi eigna.

Sjóðurinn er opinn öllum fjárfestum.

Yfirlit

EignaflokkurHlutabréf
RekstrarformSérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta
RekstraraðiliSIV eignastýring hf.
Uppgjörstími kaupa/söluTveir virkir dagar (T+2)
Áhættuflokkun6/7
ISINIS0000035251
Stofnár2023
Stærð (í m.kr.)*1.600
GjaldmiðillISK
Árleg umsýsluþóknun1,7%
Gengismunur1,5%
Viðskiptatími09:00 - 14:30
Lágmarkskaup10.000 kr.

Sjóðstjórn

Jón Rúnar Ingimarssonjon(hjá)siveignastyring.is
Þorkell Magnússonthorkell(hjá)siveignastyring.is

Lagalegir fyrirvarar

Upplýsingar á heimasíðu þessari eru veittar í upplýsingaskyni eingöngu en skulu ekki nýttar á þeirri forsendu að um sé að ræða ráðleggingar vegna fjárfestinga í fjármálagerningum eða öðru.Sjá nánari upplýsingar

Viltu vita meira?