SIV

Jón Rúnar Ingimarsson

Sjóðstjóri hlutabréfa

Jón Rúnar hefur verið ráðinn sem sjóðstjóri hlutabréfa en hann starfaði áður sem sjóðstjóri erlendra hlutabréfa hjá Stefni hf. og í markaðsviðskiptum hjá Kviku og Landsbankanum. Jón Rúnar lauk meistaragráðu í fjármálum (M.Sc.) frá Esade viðskiptaháskólanum í Barcelona á Spáni árið 2021. Hann lauk jafnframt B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2016. Jón Rúnar hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.