SIV Skuldabréf hs.
SIV Skuldabréf er innlendur skuldabréfasjóður sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa útgefnum af ríki, sveitarfélögum, bönkum og öðrum fyrirtækjum.
Markmið sjóðsins er að ávaxta fjármuni með virkri stýringu og nýta þau tækifæri sem sjóðstjórar telja best hverju sinni að teknu tilliti til áhættu.
Sjóðurinn hentar öllum þeim sem vilja fjárfesta til millilangs eða langs tíma í dreifðu safni skuldabréfa og þola sveiflur í gengi sjóðsins vegna breytinga á virði undirliggjandi eigna.
Sjóðurinn er opinn öllum fjárfestum.
Yfirlit
Eignaflokkur | Skuldabréf |
Rekstrarform | Sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta |
Rekstraraðili | SIV eignastýring hf. |
Uppgjörstími kaupa/sölu | Tveir virkir dagar (T+2) |
Áhættuflokkun | 3/7 |
ISIN | IS0000035269 |
Stofnár | 2023 |
Stærð (í m.kr.)* | 2.465 |
Gjaldmiðill | ISK |
Árleg umsýsluþóknun | 1,0% |
Gengismunur | 1,0% |
Viðskiptatími | 09:00 - 14:30 |
Lágmarkskaup | 10.000 kr. |
Sjóðstjórn
Sævar Ingi Haraldsson | saevar(hjá)siveignastyring.is |
Þorkell Magnússon | thorkell(hjá)siveignastyring.is |
Lagalegir fyrirvarar
Upplýsingar á heimasíðu þessari eru veittar í upplýsingaskyni eingöngu en skulu ekki nýttar á þeirri forsendu að um sé að ræða ráðleggingar vegna fjárfestinga í fjármálagerningum eða öðru. | Sjá nánari upplýsingar |