Stjórn

Valdimar Svavarsson

Stjórnarmaður

Fæðingarár: 1968.

Menntun: B.A. í hagfræði frá Háskóla Íslands. Próf í verðbréfaviðskiptum frá árinu 1998. Registered Person Exam SFA London, 2001.

Aðalstarf: Framkvæmdastjóri Civitas ehf.

Starfsreynsla: Forstöðumaður viðskiptaþróunar og sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf hjá Virðingu hf. á árinum 2011-2017. Framkvæmdastjóri rekstrarfélags Virðingar hf. 2010-2011. Framkvæmdastjóri Quantum consulting á árunum 2008-2010. Forstöðumaður hjá VBS fjárfestingabanka frá 2004-2007. Forstöðumaður einkabankaþjónustu Heritable Bank á árunum 2001-2003.

Stjórnarseta: Civitas ehf. (stjórnarmaður), Fjárfestingarfélagið Solace ehf. (stjórnarmaður), Holtseignir ehf. (stjórnarmaður).

Hlutafjáreign í VÍS og óhæði: Valdimar á enga hluti í VÍS og telst óháður VÍS.