SIV
Guðmundur Oddur Eiríksson
Sjóðsstjóri í eignastýringu
Guðmundur Oddur er sjóðstjóri í eignastýringu hjá félaginu. Áður en Guðmundur hóf störf hjá SIV starfaði hann hjá VÍS sem sérfræðingur í fjárfestingum. Guðmundur hóf störf á fjármálamarkaði árið 2018 sem sérfræðingur í markaðsviðskiptum hjá Arctica Finance. Undanfarin ár hefur hann sinnt kennslu dæmatíma hjá Háskólanum í Reykjavík.
Guðmundur er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið einu prófi hjá CFA-stofnuninni, auk þess að hafa próf í verðbréfaviðskiptum.