SIV

Arnór Gunnarsson

Framkvæmdastjóri

Arnór er framkvæmdastjóri félagsins. Hann hefur yfir 20 ára reynslu  á fjármálamarkaði í eignastýringu og fjárfestingum, nú síðast sem forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS. Áður var hann m.a. meðeigandi og forstöðumaður hlutabréfasviðs hjá Öldu sjóðum, forstöðumaður hlutabréfasviðs Stefnis, forstöðumaður Rekstrarfélags Kaupþings og sjóðstjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins.

Arnór hefur lokið B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann lokið prófi sem Chartered Financial Analyst (CFA) auk þess að hafa lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.