SIV

Hreggviður Ingason

Fjárfestingarstjóri í eignastýringu

Hreggviður hefur starfað við fjármál frá árinu 2001 og hefur víðtæka reynslu á því sviði. Síðast sem forstöðumaður eignastýringar hjá Fossum. Þar á undan var hann forstöðumaður eignastýringar Lífsverk lífeyrissjóðs í fimm ár, áður forstöðumaður afleiðusafns Glitnis og þar áður forstöðumaður fjárstýringar hjá VBS fjárfestingarbanka.

Hreggviður stundaði grunnnám við Háskóla Íslands, hann hefur svo lokið meistaragráðu í hagfræði frá Boston University ásamt meistaragráðu í fjármálastærðfræði frá Warwick University. Hreggviður hefur verið stundakennari um margra ára skeið á háskólastigi og lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.